1 af 2

Timemore

Timemore Chestnut C2 - kaffikvörn

Verð
15.900 ISK
Verð
Verð
15.900 ISK

Timemore kaffikvarnirnar eru bæði þekktar fyrir mikil gæði og að vera á hagstæðu verði. Chestnut C2 kvörnin er gerð úr hágæða efnum, svo sem áli, ryðfríu stáli og PCTG. Í henni er svokallað "burr grinders" sem er eftirsóttur eiginleiki kaffkvarna. Einnig er hægt að stilla fínleika kaffisins, sem þýðir að kvörnin hentar vel til hvers konar uppáhellingar. Kvörnin er með um 25g baunhólf.

Í kassanum er:

Timemore Chestnut C2 kaffikvörn

Timemore ferðapoki

Hreinsibursti