1 af 1

Timemore

TIMEMORE Basic 2.0 - Vog

Verð
12.700 ISK
Verð
Verð
12.700 ISK

Timemore er vel þekkt merki í kaffiheiminum. Líkt og Chestnut kvörnin, er Basic 2.0 gerð með gæði og hagkvæmni að leiðarljósi. Basic 2.0 vogin er glæný vara, en hún er betrumbætta útgáfan af Basic voginni.

Vogin hentar vel í "Pour-Over", þar sem vogin er með innbyggðan tímamæli. Í 2.0 útgáfunni er einnig kominn "Auto-brewer", sem hjálpar notanda að brugga eftir uppskrift. Hún er með nákvæmni upp á 0,1g (error +-2g per 1000g ). Vogin er með 1600mAh rafhlöðu, sem hægt er að hlaða með USB-C. 

Í kassanum er:

TIMEMORE Basic 2.0 vog

USB-C hleðslusnúra

Gúmmímotta (yfir vogina)